Ökukennsla Lúðvíks Eiðssonar
Velkomin(n) á bilstjori.is eða Ökukennslu Lúðvíks Eiðssonar. Hér er að finna upplýsingar um allt er viðkemur ökunáminu og undirbúningi þess og annan gagnlegan fróðleik fyrir verðandi ökumenn og fjölskyldur þeirra.
Hvar á að byrja og hvernig hægt er að verða framúrskarandi góður ökumaður?
Ökunáminu má skipta niður í nokkra hluta sem eru eftirfarandi:
Undirbúningur fyrir æfingaakstur, jafnt verklegt sem bóklegt.
Sjálfur æfingaaksturinn og að lokum verklegt og bóklegt nám fyrir bílprófið.
Ökunám er skemmtilegt en krefjandi og hjá Ökukennslu Lúðvíks er markmiðið að útskrifa fyrsta flokks ökumenn.
Endilega kynnið ykkur málið frekar hér að ofan eða hafið samband í síma
894 4444